Rímorðagrín

Albert hefur uppgötvað rím og orðagrín – rímorðagrín eða grínorðarím:

Pabbi: *fiktar í fjarstýringu fyrir sjónvarp* „Sjáðu, nú er líka hægt að horfa á þetta. Viltu horfa á Strumpa?“

Albert: „Hahaha! Strumpa – prumpa!!“ *deyr úr hlátri*


Pabbi: *strögglar við að koma syninum í sokka* „Sjáðu! Það eru hauskúpur á sokkunum!“

Albert: *skoðar* „Hauskúpur — hauskúkur!“


Posted

in

by