Alltaf þegar einhver benti á mig og sagði, „Nei voðalega er hann orðinn stór!!“ svaraði mamma: „Veistu, hann hefur aldrei verið lítill“
Þegar ég var kannski fimm ára sá mamma mynd af kunnuglegum dreng uppi á vegg á Barnaspítala Hringsins. Hananú?!?? Neinei, bara stærsta barn sem hafði fæðst þar… (24 merkur, 58 cm)

https://www.ruv.is/frett/eitt-staersta-barn-sem-faedst-hefur-her-a-landi