siggimus
Written by
in
Ég: „Vúpp vúpp! Loksins kominn aftur í vinnuna eftir 14 daga frí!“ *brettir upp ermar* „Nú skal sko unnið!“
Vinnan: Hey, manstu styttingu vinnuvikunnar? Þú mátt fara heim kortér yfir eitt í dag!