Börnin fundu þennan kostagrip einhversstaðar í morgun

Sýnishorn:

Telma: „Hvaða íslenskur fugl var verðmæt útflutningsvara fyrr á öldum?“
Pabbi: „Ööööö … geirfuglinn..?“
T: „Þar sem er þurrt og heitt“
Telma: „Hvaða sjúkdómur herjaði mjög á sjómenn fyrri tíma vegna skorts á nýmeti?“
Pabbi: „Skyrbjúgur“
T: „Það er rétt!“
P: „Þú færð skyrbjúg ef þú færð ekki nóg c-vítamín“
T: „Þá þarftu bjúgu og skyr!“