siggimus
Written by
in
Nú orðið líður mér reglulega eins og ég sé gamall. (ég er auðvitað að verða gamall, en samt!).
Mér finnst ég samt aldrei eins gamall og þegar hárgreiðsludama í miðjum klíðum spyr: „Viltu að ég snyrti augabrýrnar aðeins?“