Kaupi einn banana: Étinn innan fimm mínútna frá því ég kem heim úr búðinni. 10 mínútur: „Meiri banana!“
Kaupi tvo banana: Étnir innan fimm mínútna frá því ég kem heim úr búðinni. 10 mínútur: „Meiri banana!“
Kaupi þrjá banana: Liggja ósnertir í þúsund ár.