Nær

Pabbi byrjar að vaska upp eftir kvöldmatinn.

Telma er ekki búin að borða: „Heyrðu! Ég ætlaði að vaska upp!“

P hættir að vaska upp: „Ó, fyrirgefðu!“

T: „Pabbi, hver er nær, sá sem situr beint á móti mér eða sá sem situr á ská á móti mér?“

P skilur ekkert: „Ööööö, sá sem situr beint á móti þér…“

T: „Jahá! Samt heyrði mamma í mér en ekki þú þó hún hafi setið lengra í burtu“


Posted

in

by