Stelpurnar fá næstum aldrei tyggjó og finnst það merkilegra en gull.

Í morgun laumaði afi þeirra að þeim tyggjói þegar enginn sá til.

Rúmum tveimur tímum síðar er Telma ekki búin að fá sér morgunmat því hún tímir ekki að henda tyggjóinu