Hestur

Í bíltúr barst talið að fjöllum og nöfnum á þeim.

Telma: „Ég veit hvað væri hægt að kalla brúnt fjall“

Pabbi: „Já? Hvað?“

T: „Hestur!“


P: „Eru allir hestar brúnir?“

T: „Já“

P: „Aaalveg allir?“

Sandra: ? „Ekki Diskó“

T: „Ekki heldur Móa“ ?


P: „En allir hinir?“

T: „Ööööö … já?“

P: „En veistu, það er til fjall sem heitir Hestur!“

T: „Af hverju?“ ?

P: „Ég veit ekki, kannski var það brúnt?“

[aths ritstj: Diskó og Móa voru hestar dætranna á reiðnámskeiði í sumar]


Posted

in

by