Þegar þið eruð algjörar ofurhetjur og dröslist upp að steini á Esjunni með þrjú börn, þar af eitt í burðarpoka og berjið ykkur eðlilega á brjóst og eruð í sjöunda himni en farið svo heim og eruð svo búin á því að það er kex í kvöldmatinn

Þegar þið eruð algjörar ofurhetjur og dröslist upp að steini á Esjunni með þrjú börn, þar af eitt í burðarpoka og berjið ykkur eðlilega á brjóst og eruð í sjöunda himni en farið svo heim og eruð svo búin á því að það er kex í kvöldmatinn