Pabbi: „Sérðu, snjór í Esjunni!“
Telma (6) hugsi: „Af hverju bara efst?“
P: „Það er kaldara hátt uppi“
D: „Já en það er heitt uppi og kalt niðri“
P: „Rétt hjá þér – heitt loft leitar upp! Það er samt kaldara uppi á fjalli en niðri“
T: „Mér er kalt á tánum en heitt á búknum!“