Hér sjáið þið Bangsa sitja í litla rauða stólnum sínum.Hér sjáið þið Bangsa sitja
í litla rauða stólnum sínum,
við litla græna borðið sitt,
og drekka úr litla
bláa málinu sínu
og borða af litla
bleika diskinum sínum,
með litlu bleiku skeiðinni sinni.