Strætisvagn á stoppistöð
svelgir í sig heila röð.
Hristir saman hundrað menn og
hendir þeim síðan út við Hlemm.

Hrekkjusvín