Líta út um gluggann, meðtaka hvað er á seyði, semja plan, sækja bjór í ísskápinn, hella bjór í glas, fara með glas út á pall, sópa köngulóarvefjum af garðhúsgögnum, tylla sér, ná andanum, taka mynd … og allt þetta áður en sólin hverfur aftur.
Skjótari en skugginn að skjóta!
