siggimus
Written by
in
Yfir kvöldmatnum sagði Sandra: „Ég vil líka súkkulaði“
Pabbi: „Súkkulaði?!!?“
S: „Marmelaði“
P: „Viltu marmelaði með fiski í raspi?“
Á endanum kom í ljós að hún átti við remúlaði