Sést hann síðla nætur.
Pósturinn Páll
Seinn er ekki á fætur.
Lætur pakka og bréf í bílinn sinn.
Börnin þekkja Pál og bílinn hans.
Brosa og hlæja allir er Palli veifar.
Kannski, vertu þó ekki of viss.
Heyrist bank. Bank! Bank!
Dring! Dring! Dring!
Um lúgu læðist bréf.
Um lúgu læðist bréf.
(við enduðum vinnudaginn á smá hópsöng)