Tag: Sandra

  • Svo hægt

    Vecmamma (langamma í Lettlandi): „Labbaðu með mér út í póstkassa“

    Sandra: „Get ekki, við erum að fara!“

    Pabbi: „Við erum ekki að fara strax. Af hverju fórstu ekki með henni?“

    S: „En hún labbar svo hægt!“

    Ég ræði við hana um að vera góð við langömmu

    Fimm mínútum síðar geng ég framhjá glugga og sé að vecmamma er komin næstum hálfa leið út í póstkassa – kannski 20 metra af 40.

  • „Ormurinn segir „vóó“ af því hann hefur aldrei í lífinu séð svona stórt blóm“

  • Börn, kl 4.45: „Úff! Get ekki sooofið! Hvenær kemur eiginlega dagur?“

    Líka börn, kl 7.18: Ekkert lífsmark

  • Sé að stelpurnar hafa komist í leiðbeiningarnar sem ég skrifaði í æsku um hvernig ætti að leysa töfrateninginn

    I see the girls have found the instructions I wrote as a kid on how to solve the Rubik’s cube

  • ung dama, ekki alveg sátt við foreldrana

  • Heading to the river for some swimming

  • Train

    Loksins lestarferð

    Finally a train trip


    við feðgarnir vorum búnir að fara í gær og kynna okkur aðstæður

  • „Strákur með hanska sem ætlar að hoppa yfir runna til að sjá könguló sem flýgur með blöðru“

  • „Fiskur drekkur eplasafa og segir blúbb blúbb“

  • Góða kaffihúsið

    Matseðillinn á „Góða kaffihúsinu“

    Get alveg mælt með ostasúpunni. Bíð eftir að prófa fiskana


    Fiskarnir, frönskurnar og espressóið. Allt afbragðsgott og meðmæla verðugt

    NB: Ég kom sjálfur með stútkönnuna

  • Baðdagur

  • Á ströndinni

    Á ströndinni í Jurkalne