Tag: Sandra
-
Spúkí!
-
Esja
We all went on a hike
-
Föndrað úr laufum
-
Stelpurnar sátu og skoðuðu Hvalasafns-appið. Sandra var að sýna Telmu og ausa úr sínum viskubrunni – það var sko hvalaþema nýlega í skólanum hjá henni. Telma: „Steypirefur?“ Sandra: „Steypireyður!“ T: „Steypireður?“ S: „Steypireyður!!“ T: „Er hann alltaf reiður?“
-
Hvalasafnið
We took the kids to the Whales of Iceland museum
-
Leggjum af stað í 20 km ferðalag. Barn: „Ég ætla að mæla hvað við erum lengi.“ Pabbi: „Frábær hugmynd!“ Barn: „1, 2, 3 …“
-
„Mjög vel lesið, ástin mín, en næst skulum við segja fokvond“
-
Litlir bændur
Little farmers
-
Róleg stund
a rare quiet moment
-
Fjársjóðskort
„Þú gefur hafmeyjunum eitthvað að borða og svo læðistu framhjá eldfjallinu. Yfir brúna yfir ána með eitursnákunum. Ferð svo í gegnum skóginn og læðist framhjá tröllinu og læðist líka á milli indjánatjaldanna því indjánarnir geta skotið þig! Og þar er fjársjóðurinn!“ Albert fylgist spakur með í bakgrunni
-
Sandra og Telma voru að leika sér við Mæju, bekkjarsystur Söndru. Mamma: „Hvað segiði stelpur, eruði allar skotnar í Justin Bieber?“ Hneykslaður stúlknakór: „Nahhauts!“ Sandra: „Hann er sko klikkað gamall!“
-
Svo hægt
Vecmamma (langamma í Lettlandi): „Labbaðu með mér út í póstkassa“ Sandra: „Get ekki, við erum að fara!“ Pabbi: „Við erum ekki að fara strax. Af hverju fórstu ekki með henni?“ S: „En hún labbar svo hægt!“ Ég ræði við hana um að vera góð við langömmu Fimm mínútum síðar geng ég framhjá glugga og sé…