Tag: life
-
Grill
Þegar börnin þín grilla þig á teini
-
Perlan
Frá Ance: Jebb. Þetta voru börnin mín. Öskrandi yfir alla Öskjuhlíðina niður úr Perlunni: „MAMMAAAA, MEGUM VIÐ FÁ ÍS???” á meðan ég var að tjilla með Húgó á túninu fyrir neðan. Seinna spurði ég þau um þessa villimanna hegðun og benti á það að pabbi var nú með þeim. „En hann var búinn að segja…
-
Ég er hjá þér
Albert gekk illa að sofna – í tjaldi inni í stofu Pabbi: „Þú þarft ekki að vera smeykur, ég er hérna hjá þér“ Albert: „En ef ég sofna, hvernig veit ég hvort þú ert farinn?“
-
Loforð
Þegar börnin innheimta löngu gleymt loforð
-
McArthur Wheeler
Fyrir 27 árum og 1 degi fór McArthur Wheeler inn í tvo banka í Pittsburgh (hvorn í sínu lagi), miðaði byssu á gjaldkera og heimtaði peninga. En ólíkt öðrum bankaræningjum gerði hann enga tilraun til að fela á sér andlitið. Löggan dreifði upptökum úr eftirlitsmyndavélum, og var búin að góma hann seint sama kvöld. En…
-
Nýtt
Verður reglulega hugsað til parsins sem gekk um IKEA, stoppaði svo, benti á eina uppstillinguna og sagði „Þetta er nýtt!“
-
Leiðbeiningar
Ég vil þakka syni mínum, nær sex vetra, fyrir skorinorðar leiðbeiningar um hvernig „what the heck” skal borið fram
-
Dissa
-
Ró
Stundum róar Sandra sig með því að teikna eitthvað…
-
Úti að labba
Úti að labba með Albert á hjóli og Húgó í taumi Það gekk ekki aaaaalveg eins og í sögu og ég var aðeins að byrja að pirrast þegar Albert stoppaði, leit á mig, brosti og sagði: „Mér finnst gaman í lífinu mínu!” Ég held ég hafi fengið eitthvað í augað
-
I too … am mouse!
-
14 ár
Eftir 14 ár hjá tannlæknastofunni Tanngo ehf. var ég að fatta orðaleikinn