Kíkti aðeins á mömmu í morgun

Kíkti aðeins á mömmu í morgun
Kl. 00:55, 24. desember.
Sandra vaknar, lítur út um gluggann og sér stórhríð: „Pabbi, ég vona að jólasveinninn komist!“
Fákunnandi fákunnandi
„Hólí! Ég held að Ketkrókur eigi pínulítinn bíl!“
Dóttir: Hellir upp í sig steiktum lauk.
Munnurinn á mér: „Ekki gera svona!“
Hausinn á mér: „Svo sannarlega dóttir mín!“
Dóttir: „Pabbi, í hvað notar þú brauðrass?“
Jólaskap here I come!
Mjög líkþorn
Ó, þá gleði að pósta vídeói á fb og fá engin læk af því fb hatar jútjúb
Vinsamlegast keyrið aðeins á börnin sem skrópa
Það erfiðasta við að eiga barn í skóla er að eyða 20 mín á dag í að finna blýant til að skrifa í lestrardagbókina