Tag: life

  • Ofurhetja

    Þegar þú ert að reyna að bjarga gögnum af síma með svo illa brotinn skjá að það tekur 5 mínútur að opna hann með pinninu í hvert skipti og hálftíma að slökkva á pinninu og svo er ekki hægt að installa smart switch appinu sem færir allt yfir í bráðabirgða símann en einhvernveginn tekst þér það samt og þó það hafi tekið 3 tíma þá kláraðirðu það og þér líður eins og ofurhetju

  • Ekki í búningi

    Þegar þú nennir ekki í búning fyrir hrekkjavökuballið hjá krökkunum

  • 51

    Sumir segja að þegar maður sé kominn á vissan aldur sé það eina sem sé verra en að eiga afmæli sé að eiga ekki afmæli.

    Ég skil ekkert hvað sumir eru að tala um því það er stórkostlegt að fá svona heimalagaða kveðju frá litlu fólki sem þú tókst þátt í að búa til ???

  • Gamla settið dröslaðist með Húgó upp á Akrafjall í gær og gægðist heim

  • Hundrað og tíu börn í skólanum en þið fáið því miður engin verðlaun fyrir að giska á hvers sonur datt í Atlantshafið í dag


    Eftir að ræða þetta betur við hann sýnist mér sem það hræðilegasta við þetta hafi verið að heyra skvampið þegar hann gekk í burtu. Hann panikkaði því hann hélt að það hefðu komist marglyttur í stígvélin

  • Líf

  • Á hjóli

    s/o á gaurinn sem notaði tímann þar sem hann sat á hjólinu og beið eftir græna kallinum til að fýra upp í sígarettu

  • Mark

    Hver er þessi Mark og af hverju er hann að lesa skilaboðin mín?


    Mynd, ef twitter embed klikkar: "Everytime I receive a message frmom my friend, it says "Mark read" I don't know anyone named Mark. How is he reading my messages?"
    “Everytime I receive a message frmom my friend, it says “Mark read” I don’t know anyone named Mark. How is he reading my messages?”
  • Ljósastaur með ó-ó

  • Drunk Mel Gibson Arrest Diorama

    Ég get ekki ímyndað mér hvað þarf að ganga á í hausnum á einhverjum til að svona verði að veruleika, en mér er líka alveg sama, þetta er svo kooooolsúrt, en ógeðslega fyndið.

    I truly can’t imagine what has to go through someone’s mind to result in this, but then again, I don’t care! This is sooooo weird, but ridiculously funny.

    Drunk Mel Gibson Arrest Diorama

    via:


    Sjá líka:

    Michael Jackson on Fire Diorama

  • Get ekki ímyndað mér verri örlög


    Sbr.
  • HÉR HEFUR ORÐIÐ FORSENDUBRESTUR