Tag: life
-
Sleepover
Mamma: „Pabbi verður ekki heima í nótt. Hann er að fara á árshátíð og gistir annars staðar“ Barn: „Er pabbi að fara í sleepover?“
-
Þjóðdandar
Þjóðdandar eru bestu dandarnir
-
Fjarstýringin
Datt í gólfið í sjöhundruðtuttugastaogfyrsta skipti… En með ofurmannlegu dundi og þrjósku tókst gamla að klastra henni saman aftur
-
Ég skuldaði skref og þurfti að taka langan göngutúr með hundinn í kvöld. Ég er ekki að segja að það sé kalt, en ég finn ekki fyrir andlitinu á mér og man ekki hvað börnin mín heita
-
Hreint glas
Ég: *vaska upp glas* Barn: „Challenge accepted!“
-
Aldrei aftur
Rak augun í þetta þegar ég lagði bílnum fyrir utan vinnuna í morgun. Kvíði því að segja konunni að það ég geti aldrei aftur keyrt þennan bíl
-
Hlífðargleraugu
Svo lengi lærir sem lifir. Í gær vissi ég t.d. ekki að ég á að nota hlífðargleraugu þegar ég meðhöndla þvottaefni í duftformi
-
Enshittification
Fyrir 7-8 árum átti ég mjög erfitt með að ímynda mér heiminn án Facebook. Núna er það mun auðveldara, enda Fb svo gott sem ónýtt. Það birtast endalust sömu 5-10 póstarnir, helmingurinn auglýsingar. Yfir daginn bætast kannski 10-15 póstar við Þó ég sé með stillt á að sjá Most recent sé ég reglulega gamla pósta,…
-
Ungur
siggimus ásamt Andra litla frænda Andri rakst á þessa og sendi á mig
-
Norðurljós
-
Hátíðarrusl
Þegar ég sá ruslabílinn í morgun stökk ég út í dyr til að bjóða þeim að láta tunnuna okkar bara eiga sig, því hún er nánast á kafi í snjó. Sorphirðari: *opnar tunnuna og kíkir í* „Ég geri nú oftast bara svona hjá ykkur sko“ *beygir sig niður og veiðir upp einn poka* Hérna ……
-
Hanukkah
Ég: Jú, kynslóðin mín er fyrsta kynslóðin sem náði almennilega að fóta sig á netinu. Margir af eldri kynslóðum eiga fullt í fangi með þetta allt saman Líka ég: Breytti þemanu í FB Messenger spjallinu við konuna mína óvart í Hanukkah og var í tvo daga með Menorah sem þumal