Tag: life

  • Bandaríkin voru feit pæling sem gekk ekki upp

  • Mjólk?

    Ég drekk eiginlega aldrei mjólk, en af og til þarf ég að tékka hvort mjólk er orðin vafasöm, smakka og er bara, hmmm, jááá, er mjólk svona á bragðið..?

  • Flottasta bolinn

    Fullorðnir eru voða uppteknir í eldhúsinu og stóra stundin að renna upp Pabbi: *kíkir fram og sér að sonurinn er í buxum, sokkum og skítugum bol* „Albert, geturðu farið sjálfur upp og fundið flottasta bolinn og klætt þig í hann?“ Albert, uppi: „Þetta eru sko flottustu nærbuxurnar mínar!“ Pa: Hmm? Albert kemur svo niður, í…

  • Heitt

    Í gær keypti ég nýjan hraðsuðuketil. Í dag brenndi ég mig á kaffinu. Ég dreg þá einu ályktun sem hægt er að draga: Nýi ketillinn hitar vatnið miklu meira en sá gamli.

  • Skref

    Svona 30% af skrefunum sem ég tek þegar ég fer út með hundinn er til að snúa við og þræða í kringum tré og ljósastaura

  • Ahhhh jólin! Skemmtilegasti tími ársins, þegar maður fær hlýju í hjartað við að renna yfir jólakveðjurnar á fb, grandskoðar allar fallegu myndirnar, telur fullorðna fólkið og reiknar út hverjir hafi skilið á árinu

  • Ok

    Facebook vill ótt og uppvægt að ég gangi í hundagrúppur, eins og til dæmis…

  • Pjakkurinn hoppar og spriklar fyrir framan sjónvarpið þar sem parkour gaurar hoppa milli húsþaka á meðan ég rígheld mér svo ég detti ekki úr sófanum og falli tugi metra niður á götu í París

  • Fjöruferð

    Húgó fór með mig út að ganga í dag

  • Er hundur?

    Hvernig veit hundur að hundur sé hundur? Ég fór semsagt að velta þessu fyrir mér á göngu með Húgó í morgun. Lemur í kjós að það er ekki vitað nákvæmlega hvernig hann veit það, en … hundur veit að hundur sé hundur. https://blogs.scientificamerican.com/dog-spies/do-dogs-know-other-dogs-are-dogs/

  • Smælki

    Ég var a.m.k. tvær vikur að skræla þetta helvíti. Afraksturinn: 807 grömm af kartöflum, 595 grömm af flusi

  • Adam átti syni sjösjö níu átta Satan! ??