Tag: life

  • so many forks, so little time!

  • Eftir 5 mánuði af ströggli og stappi og vesini og böggi og japli og jamli og fuðri og allskonar var skálað fyrir afsali í gærkvöldi…

  • Bleikur dagur!

    og skilaboð mín til heimsins eru pís, lov og önderstanding


    uppfært:

  • Svigrúm

    Ég fer þess á leit við þjóðina að hún veiti mér tilfinningalegt svigrúm á þessum erfiðu tímum

  • Af hverju heitir kvikindið ekki nefhyrningur?

  • Maslow’s hierarchy of needs, updated

    From here:

  • Verkfall

    á leiðinni heim

  • Á meðan ég sinnti bráðnauðsynlegu erindi sem kom upp í því að ég gekk inn um dyrnar með stelpurnar tóku þær að sér að ganga frá innkaupunum fyrir pabba sinn.

    Nánast allt endaði í ísskápnum, þar á meðal brauð, rúsínur, múslí, sjampó og eyrnapinnar.

    Nánast allt. Ísdollan endaði einhverra hluta vegna ofan á klósettinu. Ég er búinn að finna næstum öll eplin, misíbitin

  • Ætti ég að lýsa mér og minni örmu tilveru þessa dagana í einu orði væri orðið „þvalur“

    Fengi ég að nota tvö stæði valið á milli „bólginn“ og „stunginn“. er „stungubólginn“ orð?

    Annars hef ég það alveg frábært bara

  • Riga Open

    Riga Open final, waiting for Mark Allen & Mark Selby ?

  • Trainspotting