Tag: Húgó

  • Þótt hann blási

    Það þarf að fara út þótt hann blási

  • Húgó elskar snjó

  • Þegar þú ert miðaldra maður, þrjóskari en andskotinn sem á hund, býr á Kjalarnesi og er í skrefakeppni í vinnunni sinni

  • Ekki … gleyma mér!

    Albert fer á klósettið áður en hann kemur út með pabba og Húgó.

    Pabbi bisar við að klæða sig og setja beislið á hundinn.

    A: „Ekki … gleyma mér!“

    P: „Auðvitað ekki! Heldurðu að ég gleymi þér, elsku kallinn minn?!“

    A: „Nei! Þetta stendur á pokanum!“

  • Veistu nokkuð um einhvern sem tekur að sér að kenna ungum hundum að liggja?

  • „Sumar“

    Í fyrsta skipti frá því við fengum hann snéri Húgó við í innkeyrslunni. Hann þverneitaði að fara út í þetta veður.

    EKKI EINU SINNI ÍSLENSKUR FJÁRHUNDUR SAMÞYKKIR ÞETTA „SUMAR“ ?

  • Steinn

    Eins árs og tveggja daga voffi gekk upp að Steini.

    Kunni ekki vel við sig í 10 metra skyggni og urraði á óvættir sem birtust úr þokunni

  • Eins árs

    Á afmælinu sínu ? fær voffi aðeins lengri göngutúr en venjulega ???

    /When it’s your birthday ? you get an extra long walk ???

  • Rakkafréttir

    Húgó missir sko ekki af Rakkafréttum

  • Búrfellsgjá

  • Klukkan

    Þegar þú ert búinn að gera hafragraut og klæða þig til að fara út með hundinn þegar konan þín kemur hálfsofandi og bendir þér á að klukkan er sex en ekki sjö…