Tag: börnin

  • Klukkan er 5.35 að morgni.

    Hálfsofandi faðir fylgir 5 ára dóttur á salernið. Situr á baðkarsbrún og reynir sem best hann getur að dotta ekki og velta ofan í baðkarið.

    „Pabbi ég er alltaf að reyna að smella puttunum en get það aldrei“

  • Þættinum hefur borist mynd úr náinni framtíð, nánar tiltekið úr fyrramálinu

    ps: SKI?GÁMU? er hálfgerður sóði

    SKI?GÁMU? þakkar fyrir sig
  • Skv skrefateljara gekk ég:

    • 118.500 skref í dag
    • 116.300 af þeim á litlu jólum dætranna
    • 116.000 af þeim í Göngum við í kringum
  • SKI?GÁMU? er hálfgerður sóði

  • Telma: „Grillar mamma jólasveinana?“

    Pabbi: „Haaa? Meinarðu til að borða þá?“

    T: „Grýla er mamma jólasveinanna!“

  • Skór

    „Jájá, þessi bók er ágæt, en það er samt svona sem á að nota skó sko!“

  • Hugmyndir að skemmtilegu: Á köldum vetrardegi er tilvalið að finna byggingu sem er ekki upphituð heldur kæld niður. Sitja þar í klukkutíma og horfa á lítið fólk sem er ekki flínkt á skautum (enn)

  • Já SwiftKey, 7 ára dóttir mín ætlar einmitt að skipta um tímareim

  • Hvernig er það, eru kúlugúbbar hafbúar (hafmeyjar og hafmenn) eða einhverjir viðrinis-fiskar með risastór mannshöfuð?

  • „Ekki minnkuhatturinn afi!“

  • Hvolpasveit dagsins greinilega undir sterkum áhrifum frá Attack of the Killer Tomatoes

  • Horfum á jóladagatal

    Fimm ára barn: „Gerðist þetta í alvörunni?“

    Ég: „Nei ástin mín, jólasveinninn er ekki til, hahaha!“

    Börn: *gráta*