Tag: börnin

  • Sleepover

    Mamma: „Pabbi verður ekki heima í nótt. Hann er að fara á árshátíð og gistir annars staðar“ Barn: „Er pabbi að fara í sleepover?“

  • Albert

    Teiknar sjálfan sig

  • Þú mátt alveg segja nei

    Albert: „Pabbi, stundum segi ég: þú mátt alveg segja nei, en viltu koma í Roblox og þú gerir svona *stynur ógurlega* og segir samt já“ Pabbi: „Sko, stundum langar mig ekki mikið til að spila Roblox, en mig langar til að vera með þér“

  • Afleggjarar

    Þegar Albert fær að nefna afleggjarana

  • Fjarstýringin

    Datt í gólfið í sjöhundruðtuttugastaogfyrsta skipti… En með ofurmannlegu dundi og þrjósku tókst gamla að klastra henni saman aftur

  • Bangsar

    Albert var að leika sér með bangsana sína. Miðað við hamaganginn og lætin sem bárust úr stofunni var eitthvað voðalegt stríð í gangi. Bangsi/ Albert: „You are seriously emotional damage!“

  • Hvernig var í skólanum?

    Pabbi reynir að spyrja um daginn, en Albert heyrir eitthvað ekki. Best að reyna eitthvað nýtt til að ná athygli… Pabbi: „How was school today?“ Albert: „The teacher was … scamming me“ P: „Why was she scamming you?“ A: „Because I was … trufling annar bekkur“

  • Hreint glas

    Ég: *vaska upp glas* Barn: „Challenge accepted!“

  • Albert teiknar

    Þá sjaldan að Albert teiknar kann hann sko að velja myndefnið! Ghostbusters Grís

  • Bara draumur

    Pabbi: *er í svefnrofunum* Albert: „Eins gott að þetta var bara draumur!“ Pabbi: „Haaa?“ A: *vaknar* „Það var svona niðurfall úti, nema það kom vatn upp úr því. Rosa mikið vatn, alveg tsúnamí. En ég kallaði á krakkana: Þetta er bara draumur! Þetta er bara draumur! Og við vorum að setja allskonar dót fyrir en…

  • Shangri La

    Vitiði, ég yrði hreint ekki hissa ef minnst yrði á 23. febrúar 2023 í ævisögu Alberts þegar þar að kemur: Albert í Shangri La Hann fékk semsagt að vera hjá mér í vinnunni í hátt í 2 tíma, sem dugði þó varla til að prófa allt: Það þurfti að smakka kalt vatn með búbblum, heitt…

  • Glæpir borga sig ekki

    Köngulóarmaðurinn hefur klófest bófa og leiðir um hverfið til að sýna unga fólkinu að glæpir borga sig ekki