Tag: börnin

  • Kvöld. Háttatími Albert bað mig sitja undir rúminu meðan hann reyndi að sofna: „Þú mátt standa upp og athuga hvort ég sé sofnaður og segja *hvíslar* „banani banani“ … ef ég er vakandi segi ég „Niður“.“

  • Glaðasta seríos í heimi

  • Kraftakall

    Lyftir lóðum

  • Mér finnst eins og eitthvað vanti…

  • Þórufoss

    Við fórum öll í lautarferð að Þórufossi 🙂

  • Albert teiknar

  • Lorax

    Sandra og Telma voru að gera köku

  • Kötturinn!

    Risastór köttur fastur uppí tré. Maðurinn segir „Ó nei! Kötturinn!“

  • Þvo

    Albert var úti að leika sér og kom inn í mat. Pabbi: „Þú verður ekki glaður að heyra þetta … en þú þarft að þvo hendurnar áður en þú borðar“ A: „Ó, það er ekkert mál“ *þvær sér um hendurnar* P: „Nú?“ A: „Ég ákvað að vera good boy. Ég get verið good boy, bad…

  • Salou

    Ég fór til Salou í Katalóníu í viku að fylgja Söndru á fótboltamót. Mitt hlutverk var að vera innan seilingar og koma hlaupandi ef hún hringdi og bæði um knús. Geggjað, hugsið þið eflaust! En vandamálið er að ég er ekki búinn til fyrir mikla sól eða hita og kann ekkert að vera á svona…

  • Eitthvað fallegt

    Albert og Telma kýta Pabbi: „Ef þið hafið ekki eitthvað fallegt að segja skuluð þið bara þegja. Þið hreinlega kunnið ekki að segja eitthvað fallegt hvort við annað!“ Albert: „Jú! Telma ég elska þig! …ekki lengur“

  • Næturvakt

    Við Hinrik Diðrik (Doofenshmirtz) erum á næturvakt og höfum vökult auga á skipinu, sem hefur hreyfst grunsamlega mikið undanfarið án þess að nokkur sé nálægt