„Ég þoli ekki þegar fólk segir lífið er stutt. *dæs* Ég er búinn að lifa í SEX ár! …nei SJÖ ár! Veistu hvað það er ógeðslega langt sko??!“
-öldungurinn Albert
„Ég þoli ekki þegar fólk segir lífið er stutt. *dæs* Ég er búinn að lifa í SEX ár! …nei SJÖ ár! Veistu hvað það er ógeðslega langt sko??!“
-öldungurinn Albert
Loksins munu allir mínir villtustu rokkdraumar rætast — í gegnum frumburðinn – sem nú er orðinn táningur
Finally all my rock ‘n’ roll dreams will come through via my first born, who is now officially a teenager
Við fórum í útilegu í Selsskóg við Skorradalsvatn.
Notuðum frítímann í að keyra um Borgarfjörð og leituðum að geocache
Albert, sjö ára, í baði: „Mamma, hvað er sugar daddy?“
(Mamma, sem er búin að vera heimavinnandi í svolítinn tíma vandaði sig mikið við að orða þetta ekki svo að drengurinn myndi segja – ahh, eins og pabbi!!)
Kvöld. Háttatími
Albert bað mig sitja undir rúminu meðan hann reyndi að sofna: „Þú mátt standa upp og athuga hvort ég sé sofnaður og segja *hvíslar* „banani banani“ … ef ég er vakandi segi ég „Niður“.“
Glaðasta seríos í heimi
Lyftir lóðum
Mér finnst eins og eitthvað vanti…
Við fórum öll í lautarferð að Þórufossi 🙂
Sandra og Telma voru að gera köku
Risastór köttur fastur uppí tré.
Maðurinn segir „Ó nei! Kötturinn!“