Tag: Albert
-
Albert teiknar
Albert kom heim með myndir úr leikskólanum í dag. Hér eru þær bestu
-
Telja
Albert, rétt rúmlega hálfnaður að „telja“ 5m málband. Upphátt. Síðar, löngu síðar: „…fjögurhundruð fimmtíu og fjórir, fjögurhundruð fimmtíu og fimm, fjögurhundruð fimmtíu og sex… Hey! Eins og í Squid Game Netflix!“
-
Vegan
Ég var á efri hæðinni eitthvað að bardúsa í gær. Ég heyrði Albert kalla eitthvað niðri, en var upptekinn. Nokkrar mínútur… Albert: „…ef þú hlýðir mér ekki og hjálpar mér ekki að ná í brúna bílinn þá tek ég allan matinn frá þér og þú verður vegan!“ A: „Hvað er vegan á ensku?“ P: „Vegan…
-
Farðu varlega
Úti með börnunum. Fer af pallinum út á grasið Albert: „Farðu varlega! Passaðu þig að detta ekki ofan í trap-ið sem ég var að gera!“
-
Krít
Neisko, sé að krakkarnir hafa farið með krítar út á pallinn. Hvað ætli þau…
-
Segðu mér að þú eigir barn á leikskóla án þess að segja mér að þú eigir barn á leikskóla
-
Buxur
Sonur minn að máta buxur
-
Fimmari
Albert gengur illa að róa sig og leggjast út af fyrir nóttina. Albert: „Á morgun er fimmari!“ Pabbi: „Fimmari? Hvað er fimmari?“ A: „Í leikskólanum segjum við stundum fössari fyrir föstudagur. Á morgun er fimmari“
-
Frábær helgi í geggjuðum selskap. í gær rættist „gamall“ draumur Alberts þegar hann fékk að fara í ökuskólann í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. Loksins kann Albert að keyra. Í morgun var sveitaferð með leikskólanum og nú seinnipartinn dró hann mig út í óvissuferð sem endaði niðri í fjöru svo hann gæti sýnt mér helli sem þau…
-
Í Húsdýragarðinum, pt. ii
Hmmm, hvað ætli pjakkurinn sé að lesa af veggnum inni í kofanum?
-
Í Húsdýragarðinum, pt. i
Ég fyrir 3 vikum: Ég ætla í fjölskyldugarðinn 21. maí og leyfa pjakknum að fara í ökuskólann Allir Íslendingar með börn í morgun: Ég er með geggjaða hugmynd!
-
Mynd til að lita
Albert: „Pabbi, mig langar að prenta mynd til að lita“ Pabbi: „Mynd af hverju?“ A: *hugsar mikið* „Lítil eyja með einu tré“