Tag: Albert

  • Þrjú börn: „Pabbi, megum við fá heitt kakó?!“ Pabbi: „Jájá. Ég var að kaupa nýja dós. Bara ekki setja allt of mikið“ 3b: „Vei! Við getum sko alveg sjálf!“ Pabbi: *lítur undan í 3 mínútur*

  • Í sjónvarpinu: „Gerum þetta saman! Byko“ Albert: *fliss* „Píkó!“ 😀 😀

  • Piparkökuhús og jólaföndur

  • Gleymdi að það væri dótadagur á leikskólanum hjá pjakknum í dag Nú veit ég hvernig kúk líður

  • Áhyggjur

    Þarf ég að hafa áhyggjur af drengnum?

  • Í hartnær tvo mánuði tókst mér ekki að fá gólfhitann til að flytja neinn hita í svefnherbergin tvö á efri hæðinni. Það varð oft soldið kalt, en slapp samt til, og verandi frestari par exelans hummaði ég það fram af mér — þangað til Albert varð veikur í kuldakastinu um daginn — þá réðist ég…

  • Albert er bara tveggja ára, en veit þó nákvæmlega hvað hann vill. Hann lítur t.d. ekki við* hafrakexi nema það sé ostur báðum megin. Og svo verður líka að vera smjörklípa beggja vegna, svo osturinn tolli á * lítur ekki við = „öskrar þar til hann fær vilja sínum framgengt“

  • ooooooog við erum komin með hljómsveit! /aaaaaand we have a full band! Restin af hljómsveitinni:

  • Þar sem ég var búinn að kjaga rétt hálfa leið upp á Esjuna með Albert á bakinu gekk ég fram á Mads Mikkelsen sem nikkaði kumpánlega til guttans. Ég ætlaði að biðja um selfí en Albert, tveggja ára, krafsaði í hnakkann á mér: „Ekki kúl, gaur. Ekki kúl“

  • Esjan með börnunum

    Við misstum af því að fara með Ferðafélagi barnanna á Esjuna, svo við fórum bara seinna sjálf Börnin stóðu sig eins og hetjur

  • Sonur minn, 25 mánaða, er töluvert sneggri en ég að opna jútjúb á símanum mínum

  • Þorbjörn