Category: social
-
Spenntur
Albert: „Ertu spenntur fyrir að deyja?“ Pabbi: „Neee, ekki mjög“ A: „Þú deyrð samt!“
-
Minni
Rétt áður en við fórum á svið þegar ég útskrifaðist sem stúdent úr MS vorum við að prófa hvers annars húfur og í óðagátinu þegar við vorum kölluð til að fara inn í sal víxluðust þær óvart. Svo sem í lagi hjá mér að pínulítil húfan sat bara asnalega ofan á hausnum, en vesalings Robbi,…
-
Alber: *skoðar matseðil heimilisins og grettir sig* „Núlðusúpa? Ég er með oðnæmi fyrir núlðusúpu!“
-
sleif to the rhythm
-
Ellefti?
Dóttir, að kvitta fyrir lestri: „Er ellefti í dag?“ Pabbi: „Nei, tólfti“ Albert, fimm ára, hinu megin í íbúðinni: „Tólfti september?“ P: „Já“ A: „Sölvi á afmæli í dag!“
-
N
Albert, 5 ára: „Pabbi, ég kann ekki að segja enn!“ Pabbi: „Ha? Jú, þú varst að segja enn!“ A: „Nei! ég kann ekki að segja enn! Eins og í siggi nús!“ Í 2 klst hefur hann ekki sagt eitt einasta m, þrátt fyrir gildrurnar sem við höfum lagt fyrir hann: nanna, nargrét, annæli, narnelaði, njólk,…
-
FLAI
Flatus snýr enn aftur
-
Albert: “Pabbi, átt þú smjattsmapp?“
-
Skip
Í göngutúr í fjöru Pabbi: *bendir út á haf* „Sérðu stóra skipið sem er að sigla þarna! Sérðu hvað það fer hratt!“ Albert: „Er þetta sjóræningjaskip?“
-
Skrifa
Pabbi: „Hvað ertu að skrifa?“ Pabbi: *wtf?!* ?? Albert: „Bíddu, ég er ekki búinn…“ Pa:
-
Smakka
Mamma gerði hrísgrjónapönnsur og bauð börnunum að smakka Telma, 9 ára: „Smakka?! Hvað meinarðu?“ Albert, 5 ára: „Að smakka þýðir að finna hvort eitthvað er gott á bragðið eða ekki!!!“
-
Sneikæjó
Albert, 2. ágúst, í síma frá Lettlandi: „Ertu búinn að setja inn sneikæjó?“ Pabbi: „Æi! Gleymdi því!“ Albert, 26. ágúst, kominn heim aftur, alveg að fara að bursta tennurnar: „Manstu þegar ég spurði ertu búinn að setja inn sneikæjó? og þú sagðir „Gleymdi því!“ … Það á að segja ÉG gleymdi því!“