Undirbúningur fyrir leikhúsferð, því leikgerðin verður frumsýnd fljótlega
Kona sem vill verða skáld árið 1963, en veröldin leyfir ekki svoleiðis. Við sjáum hjá vinkonu hennar sem verður ólétt hvernig líf Heklu hefði getað orðið. Og skáldið kærastinn hennar er ásamt vinum sínum meira upptekinn af því að vera „skáld“ en að yrkja.