Ég heiti Helga á helgidögum
Dagalag – af Eniga Meniga
ég heiti Þura á þurrum dögum
ég heiti Sunna á sunnudögum
er þetta nóg
er núna komið nóg – og þó?
Telma, fyrir háttinn: „Þetta er svo skrýtið, að heita Helga á helgidögum og Sunna á sunnudögum… sunnudagur er helgidagur!“