siggimus
Written by
in
Telma, nær sjö ára, veik í heimspekilegum pælingum: „Af hverju heitir þetta OSTAhnífur? Það er hægt að nota þetta til að skera allskonar!“
Pabbi: „Er það?“
T: „Já, kartöflur! Og gulrætur!“
P: „Og melónur?“
T: „Nauts! Ekki melónur!!“