Pabbi: „Varstu búinn að sjá að það er kominn snjór efst í Esjuna?“
Telma (6 ára): „Jaháts pabbi! Fyrir löngu!“

T hugsi: „Af hverju er bara snjór efst?“
P: „Af því að það er kaldara svona hátt uppi“
T: „Já en það er heitt uppi og kalt niðri“
P: „Það er reyndar alveg rétt hjá þér – heitt loft leitar upp! En það er samt kaldara uppi á fjalli en niðri á jörðinni.“
T: „Þegar ég er að labba úti er mér kalt á tánum en heitt á búknum“


Posted

in

by

Comments

Leave a Reply