Við Albert rákumst fyrir tilviljun á Svövu frænku þar sem við vorum í göngutúr í Breiðholtinu í morgun. Albert tók ekki annað í mál en að bjóða henni að verða okkur samferða.
Nema hvað, það var kalt en mjög fallegt veður

Við Albert rákumst fyrir tilviljun á Svövu frænku þar sem við vorum í göngutúr í Breiðholtinu í morgun. Albert tók ekki annað í mál en að bjóða henni að verða okkur samferða.
Nema hvað, það var kalt en mjög fallegt veður