siggimus
Written by
in
Er heima með Telmu veika. Gaf henni kex. Á meðan hún maulaði á því setti hún upp heimspekilega vangaveltusvipinn: „Pabbi, er hauskex búið til úr haus?“