siggimus
Written by
in
Ég ýti Telmu í rólu. Eins og venjulega biður hún um að fara „hátt hátt upp í geim!”
Hún skríkir af kæti og biður um meira. Ég ýti meira og bæti við smá snúningi og sveiflu.
Telma: „Jibbí! Rússíbanani!”