Örleikrit

Örleikrit í karlaklefanum í Lágafellslaug:

Áhyggjufullur pabbi hleypur út úr sturtunni á sprellanum. Gargar: „Hvað ertu að gera Danni! Það á ekki að þvo sundskýluna í klósettinu!”