Topp 10

Ég tek ekki þátt í keðjubréfum af trúarástæðum og rýf allar keðjur af sömu ástæðum. Svo þetta er ekki hér vegna keðjubréfs á fb. Alls ekki þess vegna!

En þetta er samt hér. Og ástæðurnar fyrir því eru einhverjar allt aðrar og æðislega frábærar

  • pj harvey – dry
  • les negresses vertes – mlah
  • violent femmes – hallowed ground
  • ac/dc – hells bells
  • sonic youth – dirty
  • belle & sebastian – the boy with the arab strap
  • jeff buckley – grace
  • pixies – doolittle
  • nick cave & bad seeds – henry’s dream
  • sugarcubes – life’s too good
  • ham – buffalo virgin
  • risaeðlan – stríðið er byrjað og búið
  • sigur rós – ágætis byrjun
  • le tigre – le tigre
  • the knife – deep cuts
  • sufjan stevens – illinoise
  • megas og spilverk þjóðanna – á bleikum náttkjólum
  • andrew bird – mysterious production of eggs
  • built to spill – perfect from now on
  • my bloody valentine – loveless

Posted

in

by