Þegar koddinn á hótelinu er stærri en sum rúm sem þú hefur átt

Þegar koddinn á hótelinu er stærri en sum rúm sem þú hefur átt
með Kalla og Vlad á búllunni Proletaryat
Þegar dirty weekend er frátekið
Ekkert jafnast á við fegurðina í því að bruna um þjóðvegi landsins og fylgja öðrum bíl eftir langar vegalengdir — í nákvæmlega 720m fjarlægð — í fullkominni harmóníu, krúskontrolið samstillt á einhverju kosmísku leveli
Gerðum víkingabrauð niðrí fjöru í Norðurfirði
Fórum í ferð með Ferðafélagi barnanna
Þegar þú kemur heim úr fríi og um leið og flugvélin kemur yfir landið sérðu fleiri ský en þú sást á þremur vikum í útlandinu
Þegar veðrið er orðið svona er alveg eins hægt að koma bara heim
Þegar þú ert fáviti og fattar ekki að stuttbuxur eru ekki endilega málið í langan göngutúr í skóginum
Ef þið haldið að þið eigið bágt, þá er ég í pínulitlum bústað í útlöndum að reyna að svæfa 3 börn og fylgjast með leiknum í textalýsingu og á the Twitter
Sko minn kall! Fyrir 10 mínútum gat ég ekki raskat í golfi, en sjáið mig núna!
Köllum við þetta ekki bara jafntefli?