Ég í gær: „Stelpur, ég er að verða fjörutíu og átta ára og ég hef aldrei verið bitinn af vespu! Þið þurfið ekki að vera svona hræddar!“
Ég í dag:

Ég í gær: „Stelpur, ég er að verða fjörutíu og átta ára og ég hef aldrei verið bitinn af vespu! Þið þurfið ekki að vera svona hræddar!“
Ég í dag:
Hvaða djöfuls skrýmsli setur tjaldsvæði þar sem ekki er hægt að reka tjaldhæla nema max hálfa leið niður?
Útkall á fólkið sem kann ekki á innbyggða dæmið og þarf að hnýta nýjan hnút í hvert skipti sem það reisir tjaldið
Stend úti við og grilla pönnukökur.
Búinn að stela bíl og reynir að brjótast út úr prísundinni
Heyrt í vegasjoppu: „Ég ætla að fá fjórar pylsur, allar með steiktum lauk“
Albert, þriggja ára borgarbarn er í sveitinni
Pabbi: „Ekki meiða lömbin! Bara strjúka þeim og klappa!“
Albert: *klappar saman lófunum*
Albert fær ís í sveitinni og borðar með bestu lyst.
Hleypur svo út til að láta vita: „Hundur! Ég var að borða ísinn!“
Keyrði fram hjá stráknum með hjólbörurnar uppi á Steingrímsfjarðarheiði og finnst ég næstum vera frægur
Pólskur sannleikur?