More moments from Vilnius (even though I’m back home by now)
JósepMólotov kokteill í KGB safninu 🙁Spennitreyja í KGB safninu 🙁Ferköntuð tré!Morðóður lundi?TurninnÚtsýnið úr turninumMús á turniÍ svampfrakkaStuð í strætó (aaaalveg þangað til hann beygði út af leið)Gediminas sjálfur á góðri stunduGlaður rafmagnskassiPot í bumbu gefur góða lukku
Þegar þú labbar í klukkutíma í rigningu í borg sem þú þekkir ekki vel til að spara kannski þrjú þúsund krónur og ákveður að taka strætó til baka með hjálp Google maps en svo fer strætóinn barasta ekkert leiðina sem hann á að fara
Það er semsagt ekki 60 metra labb á hótelið frá strætóstoppistöðinni heldur 1.600 metrar
Má bara ekkert lengur?
Bannað að pissa!
Í svampfrakka
Þegar þú klippir táneglurnar á hótelherbergi og ert svo meðvirkur að þú eyðir 18 mínútum á hnjánum gólfinu að leita að þessari einu afklippu sem skaust í burtu til að setja hana í ruslið
Obbsíbobb! Enkur gleymdi gítarnum sínumHundur með gleraugu! Dog with glasses!Fyrir utan veitingastaðinn Lokys (Björn), en á leiðinni út eftir matinn rann upp fyrir okkur Jóa að við hefðum borðað á þessum stað áður — tuttugu árum áður