Tag: Telma

  • Stelpurnar (6 & 4,5 ára) á fyrstu skautaæfingunni Þær: meira á bossanum en uppréttar Ég: passa að þær sjái mig ekki veina af hlátri

  • Double trouble on the ice

  • Telma: „Gúmmí góður! Hættu að orma eftir mér!“

  • Aðdáunin á Söndru og viljinn til að vera eins æðisleg og stóra systir er svo mikil að Telma er eiginlega byrjuð að skrifa þó hún sé bara fjögurra og hálfs árs

  • The difference between mom and dad is that one of them knows when to stop taking pictures

  • Það er ekki tekið út með sældinni að vera foreldri. Meðal þess sem komið getur upp er að lesa fyrir heilan leikskóla af börnum, böngsum og broddgöltum, og eina blöðru

  • Matseðill

    Erum að gera tilraun með myndrænan matseðil. Ákveðum semsagt á sunnudegi hvað við ætlum að hafa í matinn alla vikuna. Höfum stelpurnar með í þessu og leyfum þeim að velja (innan vissra marka!). Þær hjálpa líka að prenta myndir, klippa út og líma á matseðilinn. Þetta er frábær hugmynd og við getum mælt með henni:…

  • Snuddustjóri

    Telma er sjálfskipaður yfirsnuddustjóri Alberts. Áður en hann fékk snuðið ræddi hún lengi um hvað það væri augljóst að snuddan væri svarið við öllum hans vandamálum. Og nú, ef Albert svo mikið sem hnerrar hleypur hún um allt skríkjandi „Hvar er snuddan?!“ Okkur grunar að barnið sé með þessu að vinna úr djúpstæðu tráma sem…

  • Dætur að leik: Dóttir 1: „Ég er súperheró. Hvað ert þú?“ Dóttir 2: „Ég er mamma súperheró“

  • „Nei, ástin mín, hesturinn er ekki að kúka“ Þegar heimsókn í Húsdýragarðinn breytist í líffræðikennslu

  • Tragedía

    á pari við að missa foreldri