Tag: Telma
-
hreindýr
Rakst á hreindýr á kvöldgöngu
-
Piparkökuhús
Þegar börnin þín eiga tvö af þremur flottustu piparkökuhúsunum á föndurkvöldinu í skólanum
-
Bingó!
Spennan er óbærileg
-
Barn 1: „Hvað sagði sushi-ið við býfluguna?“ Barn 2: *yppir öxlum* B1: „Wasabi!“
-
Læknisleikur
Skapandi börn í læknisleik Ég slysaðist inn á skurðstofu á versta tíma
-
Skapandi börn í læknaleik
Ég slysaðist inn á skurðstofu á versta tíma
-
Bókstaflega alltaf
Sandra, við Telmu: „Manstu að einu sinni var pabbi alltaf að gera svona *hnusar út í loftið* og segja „Hmmmm, ég finn lykt af montrassi…“ hann var bókstaflega ALLTAF að segja það!“
-
Krít
Neisko, sé að krakkarnir hafa farið með krítar út á pallinn. Hvað ætli þau…
-
Perlan
Frá Ance: Jebb. Þetta voru börnin mín. Öskrandi yfir alla Öskjuhlíðina niður úr Perlunni: „MAMMAAAA, MEGUM VIÐ FÁ ÍS???” á meðan ég var að tjilla með Húgó á túninu fyrir neðan. Seinna spurði ég þau um þessa villimanna hegðun og benti á það að pabbi var nú með þeim. „En hann var búinn að segja…
-
Loforð
Þegar börnin innheimta löngu gleymt loforð
-
Telma málar
Neinei, ekkert merkilegt, bara Telman mín að mála alveg geggjaða mynd
-
Ber augu
Pabbi: „Ég sá það með berum augum!“ Öll börnin: ?? Albert: „Eru augun þá ekki í buxum og húfu?“