Tag: Telma

  • Að sjálfsögðu!

    Ance: „Ertu búinn að sækja vegabréfið hennar Telmu?“ Ég: „Ööö…“ A: „Ertu búinn að setja reminder?“ *30 sekúndur líða* É: *móður* „Að sjálfsögðu!“

  • Engin pása

    Ég sat og aðstoðaði dóttur mína—sem er ekki alveg þolinmóðasta manneskja í heimi—við heimanám Albert kemur til mín með tár á hvarmi og knúsar mig innilega Pabbi: „Hvað er að?“ Albert: „Ég er svo leiður að þú fékkst enga pásu“ Pabbi: „Pásu?“ A: „Fyrst var ég óþekkur smákrakki og einmitt þegar ég hætti því varð…

  • Snæfellsnes

  • Tjörnin

    Tjörnin

    Við Sandra og Telma kíktum í bæinn til að eyða smá jólapening

  • Selsskógur

    Við fórum í útilegu í Selsskóg við Skorradalsvatn. Notuðum frítímann í að keyra um Borgarfjörð og leituðum að geocache

  • Þórufoss

    Við fórum öll í lautarferð að Þórufossi 🙂

  • Lorax

    Sandra og Telma voru að gera köku

  • Eitthvað fallegt

    Albert og Telma kýta Pabbi: „Ef þið hafið ekki eitthvað fallegt að segja skuluð þið bara þegja. Þið hreinlega kunnið ekki að segja eitthvað fallegt hvort við annað!“ Albert: „Jú! Telma ég elska þig! …ekki lengur“

  • Ekki hringja

    Fyrir hreina tilviljun þurftum við Ance bæði að mæta á áríðandi viðburði á sama tíma á laugardegi. Þetta þýddi að við þurftum að skilja Telmu og Albert eftir í tvo tíma. Ekki í fyrsta skipti sosum. T og A fengu skýr fyrirmæli um að hringja ekki nema í neyð. Svo skiljanlega brá Ance þegar síminn…

  • Frábær dagur

    Skrapp í Kolaportið með stelpunum. Kíktum á Tjörnina á eftir og enduðum á Bæjarins bestu Kíktum svo á afa á leiðinni heim

  • Jákvæðar niðurstöður

    Samkvæmt vísindalegri könnun eru það bara Telma og Bubbi (ósýnilegi vinurinn) sem nenna ekki í leik

  • Albert

    Úti með hund og börn í brunagaddi (-12°c) Hundur: *hleypur um og borðar snjó* Börn: *hlaupa um og borða snjó* Pabbi: *tennurnar glamra þó hann sé í öllum fötunum sínum*