Tag: Sandra

  • Í vinnunni

    Telma: *er í heimsókn í vinnunni hjá pabba* „Pabbi, hvað gerirðu eiginlega í vinnunni?“ Pabbi *tárast yfir því að einhver sýni vinnunni hans áhuga*: „Sko, ég skrifa leiðbeiningar með forritum. Eins og til dæmis ef þú ætlar að skrifa í tölvunni og prenta út, þá eru til leiðbeiningar sem segja ýttu hér og skrifaðu svona…

  • Búr

    Þegar þú klúðrar skráningunni á sumarnámskeið og þarft að taka gríslingana með í vinnuna er gott að hafa aðgang að sterkbyggðu búri /when you mess up signing the kids up for their summer course and need to bring the little rascals to work, it’s good to have access to a sturdy cage

  • Skæri, blað…

    Albert: „Eigum við að koma að leika?“ Sandra: „Jájá, hvað eigum við að leika?“ A: *setur krepptan hnefa í opinn lófa* „Skæri, blað, einn!“

  • Hrísgrjónaklattar

    Sandra: „Ég ætla að búa til hrísgrjónaklatta“ Pabbi: „Kanntu það?“ S: „Ég sá mömmu gera það í gær“ P: „Hmm?“ S: „Já, þú setur bara egg og hveiti“ P: „Ekki hrísgrjón..?“ S: *nær í hrísgrjónapakka* P: „Ööööö, þarf ekki að sjóða hrísgrjónin?“ S: *hverfur*

  • Vadda

    Dóttir: „Hvernig skrifar maður vadda?“ Pabbi: „Hmm? Hvað þýðir það?“ D: „Ööööö, eins og vadda fökk“

  • Snakk

    Pabbi: *Kem að Söndru í eldhúsinu, með litla hrúgu af kartöflum* „???“ Sandra: „Er að gera snakk“ P: „Mmmm, veistu hvernig á að gera snakk?“ S: *skilur ekki spurninguna* „Neeeiii..?“ S: *hálfnuð að flysja fyrstu kartöfluna* „Pabbi..?“ P: *flysjar* S: *hálfnuð að sneiða niður fyrstu kartöfluna* „Pabbi..?“ P: *sneiðir kartöflurnar niður með flysjaranum* Sýnist við…

  • Tannálfurinn

    Dóttir (verður 10 í sumar): „Pabbi, tannálfurinn er ekki til“ Pabbi: *reynir að kæfa glott* „Hvað meinarðu?!“ D: *opnar lófa, sýnir tönn* „Ég setti hana undir koddann án þess að segja ykkur“ P: *ekki flissa! ekki flissa!!* D: „Hún var undir koddanum í margar nætur“

  • Pabbabók

    Var að finna þetta Beið mín þegar ég kom síðast heim frá útlöndum, í lok september

  • Sumar

    Hitastig: *fer yfir 5 gráður* Við: „SUUUUUUMMAAAAAAARRRRRR!“

  • Samkomubann

    Í samkomubanni hafa börnin m.a.: Kitluvélin í aksjón

  • Vinir

    „Þau eru bara allan tímann að reyna að byrja saman og hætta saman!“ Sandra, tíu ára, hefur uppgötvað Friends og er búin að horfa á 27 þætti: „Af hverju heitir þetta ekki bara Byrja saman og hætta saman?“ *heldur áfram að horfa* Kom að henni að horfa og hún lagði höndina yfir spjaldtölvuna í ofboði…

  • Þolinmæði

    Í dag lærðu börnin mín að þolinmæði þrautir vinnur allar. Það getur tekið Tannálfinn 2-3 nætur að gera sitt, en hann skilar sér á endanum Hef annars heyrt dæmi þess að Tannálfurinn hafi skilið eftir skuldaviðurkenningu. Og miða um að ákveðin upphæð verði millifærð á bankareikning barnsins