Tag: Sandra

  • Siggi var úti

    Í dag hefur Sandra sungið „Siggi var úti með ærnar í haga/ aumingja Siggi hann þorir ekki heim“ hárri raust. Með þessu annars sakleysislega framferði sínu hefur barnið óafvitandi vakið upp gamlan draug hjá föður sínum. Ég á von á martröðum í nótt og háum reikningum frá sálfræðingum á næstunni.

  • Fiskur

    „Nei, Sandra, fiskur í RASPI!“

  • Sandra / Telma

    Fyrr í kvöld sagði önnur dóttir mín (ég segi ekki hvor!) við mig: „Pabbi, þú verður að læra að segja Sandra við mig og Telma við Telmu“ Earlier tonight, one of my daughters (I’m not saying which one!) said: “Daddy, you have to learn to call me Sandra and Telma Telma”

  • Bólusetning

    Vikur ef ekki mánuðir af áhyggjum og stressi og kvíðahnútum og frestunum virðast hafa verið ástæðulausir! Hingað til hafa stelpurnar hrinið eins og stungnir grísir ef einhver svo mikið sem nefnir sprautu, en blessunarlega kipptu þær sér ekkert upp við þessa

  • Best í heimi

    Sandra: „Uppbesti maturinn minn í öllum heiminum er mjólk – og kolfrex“

  • Samhugur

    Númer eitt sofnuð eftir að hafa selt upp öllu sem upp selja má Númer tvö sýnir samhug með því að kúra hjá henni (og horfa á Stubbana)

  • Lykt

    Á föstudaginn, um klukkutíma áður en frúin átti að mæta á kvöldvakt, var hringt frá leikskólanum til að láta vita að Telma hefði gubbað Í morgun, um klukkutíma áður en frúin átti að mæta á morgunvakt, gubbaði Sandra I smell a rat

  • Irony

    Þær eru auðvitað allt of ungar til að skilja íróníuna í þessu (og hér er enginn fullorðinn), en tæpum 10 mínútum eftir að ég gargaði á stelpurnar að fara varlega í kringum (kalda) eldavélina lagði ég fingur klaufalega á (heita) eldavélina Of course they are way too young to appreciate the irony of this (and…

  • Hlaupabóluteikningar

    (chicken pox art)

  • Kemst ekki í vinnuna

    Sandra: „Mamma, þú getur ekki farið í vinnuna!“ Mamma: „Nú? Af hverju?“ S: „Af því ég sit á þér!“

  • Skegg

    Söndru finnst alveg óendanlega merkilegt að pabbi sé með skegg á bumbunni

  • Sandra í aðlögun, dagur 3

    Aðlögun Söndru og pabba, dagur 3: Sandra stendur sig eins og hetja, leikur sér með playmo, syngur jólalög, svarar þegar á hana er yrt og setur saman riiiiisastóra Brio lestarteina. Svo stingur hún pabba af og fer að mála jólatré og stjörnu og setja glimmer á alltsaman. Í lok dags fékk hún verðskulduð verðlaun og…