Tag: Sandra
-
Sandra segir að ég sé sætari en Conchita /Sandra says I’m cuter than Conchita
-
Skeið
Augnabliki síðar datt skeiðin af og vildi ekki tolla aftur 2 mínútum eftir þetta fann ég Söndru hálfa inni í ísskáp að reyna að setja rabarbarasultu á skeiðina. þá yrði skeiðin sko klístruð og myndi tolla betur á nefinu
-
Friðsamur með sverð
Ekki láta sverðið blekkja ykkur, ég er friðsamur maður
-
Sandra nývöknuð: „Mig dreymdi ekki neitt, bara kartöflu að dansa á palli!“
-
Ró
Hvað er meira róandi en að gramsa í stórri dollu í leit að 40 gulum og 50 fjólubláum perlum sem á að nota í krókodíl?
-
Á meðan
Á meðan pabbi og mamma ræða mikilvægi þess að merkja nýju stígvélin hennar Söndru… /While mommy and daddy discuss the importance of labeling Sandra’s new boots…
-
Sumardaginn
Sandra, bráðum fimm ára, segir sumardaginn fiska.
-
Hjól
Stelpurnar lögðu hjólin frá sér í smá stund til að púsla
-
aldrei þessu vant var hægt að labba heim úr leikskólanum án þess að verða úti
-
Hvað viltu verða?
Í leikskólanum er búið að hengja upp voða fín plaköt með myndum af krökkunum. Hvert barn með sína mynd, og þau halda á litlu spjaldi sem á er búið að skrifa hvað þau vilja verða þegar þau verða stór. Sumir vilja verða löggur, aðrir læknar, ein búðakona og einn spiderman. Sandra vildi verða söngkona, en…
-
Ást
Hafið það til marks um ótakmarkaða ást mína á dætrum mínum að ég svara bæði Dóru og Díegó
-
Hjálp?
Nú reynir á mátt facebook! Þannig er mál með vexti að ég er aleinn heima að passa fyrir konuna, sem er að vinna. er búinn að vera rosa duglegur – labbaði með þær í frjálsa tímann í íþróttahúsinu og gaf þeim að borða og allt. Nú er semsagt Telma sofnuð og Sandra farin í heimsókn…