Þegar þú reynir að hæfæva 5 ára gamalt barn þitt, en hún bara glottir og hristir hausinn
Tag: Sandra
-
-
Sú ólýsanlega gleði að uppgötva seinnipartinn að leikskólinn opnar ekki á morgun heldur hinn
-
Kastali
Stelpur og kastalarústir Telma -
Húðflúr
Tímabundið húðflúr e. dóttur mína.
siggimús. innskeifur í stuttbuxum, með afmæliskórónu og blóm á bumbunni
innskeifur í stuttbuxum -
Sigling
Stelpurnar athuga hvort vatnið sé öruggt Öll á siglingu Útsýnið Tilbúin að leggja í hann Báturinn tilbúinn Telma skoðar umhverfið Sandra fann blóm Áin Gott að fá sér nesti eftir erfiðið -
Blautþurrka
Barn: „Pabbi, hvernig gerir maður blautþurrku?“
Pabbi: „Öööö … þú tekur … þurrþurrku og … bleytir hana!!?!“
-
Skógarferð
Fórum í göngutúr í skóginum í Võrtsjärv, Eistlandi
Í skóginum Sandra með snigil? Broddarnir límast við fötin! Fallegt umhverfi -
Uppeldi
Sandra er í eldhúsinu að fá sér brauð og ‘rúlluost’. Það gengur eitthvað illa og hún muldrar eitthvað og tuðar.
Svo gargar hún hátt og snjallt á ostinn: „Ókey, þú færð ekki ís!“
-
Sandra: „Pabbi, manstu þegar mamma keypti þig? Þá varstu með krullað hár!“
-
Minnka
Sandra, 5 ára: Pabbi! Skýin eru búin að minnka Esjuna!
Skýin minnkuðu Esjuna? -
Litlu aðstoðarmennirnir
Sandra og Telma hreinsa mosa og gras á milli hellna